STÚDÍÓ-ÍBÚÐIR
ÞÆGILEGAR ÍBÚÐIR
Rúmgóðar og stílhreinar íbúðir. Öllu haganlega fyrir komið.
Stúdíó-íbúðirnar eru stílhreinar og vel skipulagðar með eldhús-aðstöðu
og svölum. Þær eru eins og nafnið gefur til kynna eitt rými.
Í eldhúsi er uppþvottavél, helluborð, ísskápur og örbylgjuofn.
Íbúðirnar er um 33 m2. Hiti í gólfi og gott aðgengi.
Húsin okkar
EINBÝLISHÚS
Nóg pláss fyrir alla fjölskylduna. Glæsileg gisting.
Fallega hönnuð einbýlishús með stórum svölum,
heitum potti og grill-aðstöðu. Borð og stólar á svölum.
Eldhús með uppþvottavél, ofni, helluborði, ísskáp og örbylgjuofni.
Þvottavél og þurrkari eru í húsunum. Hiti er í gólfum.
Húsin eru 80 m2 að stærð, með þrem svefnherbergjum.
Gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða.
Um okkur
Á BESTA STAÐ Í BÆNUM
Frábær staðsetning gerir Sæluhús að vinsælum kosti til að gista á.Rólegt og fjölskylduvænt umhverfi, fjarri ys og þys bæjarlífsins, en samt í göngufæri við allt það besta sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Næg bílastæði eru hjá okkur. Frábært útsýni og fyrir útivistarfólk einstaklega þægilegt. Við leggjum mikið upp úr að viðskiptavinir okkar séu ánægðir að gista hjá okkur og það sýnir sig í því að hér koma gestir okkar aftur og aftur, enda hvergi betra að vera.
Ummæli viðskiptavina
Comfortable, clean and modern apartment
Stayed here for a night. Very clean and warm apartment. All the facilities you would need and expect in a self-catering apartment and more ! Supermarket a few minutes away in the car. I would definitely stay here again and again !
Luxurious and affordable !
What a great find. We were only here for one night but what a night! The hot tub was awesome, the apartment well equipped, beds so comfortable, rooms spacious, clean......what more can I say. As we were only here for such a short time I can't comment on location, but I highly recommend staying here.
Travelled with friends
Frábær dvöl
Frábær hús. Ný og snyrtileg og þjónustan frábær.
Ólafur Egill Egilsson