Gisting með einstöku útsýni !
Hvergi betra að vera. Sæluhús er fjölskylduvænn staður, hér er allt til alls, stutt í alla þjónustu og dægrastyttingu. Góð og vönduð hús og íbúðir, öll með hita í gólfum og sér svölum. Heitur pottur fylgir öllum húsum og sumum íbúðum. Frábært útsýni yfir Pollinn, sem gerist vart betra.
Akureyri er frábær staður, mátulega stór og mátulega lítill. Það er stutt í allt, og líka til nágrannabyggða. Ein besta sundlaug landsins í stuttu færi, Hlíðarfjall í stuttu færi, Skautahöllin í stuttu færi, flugvöllurinn í stuttu færi. Fyrsta klassa veitingastaðir og frábær tónlistarhöll, er hægt að biðja um meira ?
![]() ![]() ![]() ![]() |
![]() |
What a great find. We were only here for one night but what a night! The hot tub was awesome, the apartment well equipped, beds so comfortable, rooms spacious, clean......what more can I say. As we were only here for such a short time I can't comment on location, but I highly recommend staying here.
Stayed September 2014, travelled with friends
We loved Saeluhus. We stayed one night in the three-bedroomed house and wished we could have stayed longer. It was very comfortable, extremely well equipped (the washing machine and dryer came in handy) and more homely than it looked in the pictures. We had a great view over the water and loved the hot tub – perfect for warming up my daughter after her ice-bucket challenge! We also really liked Akureyri, a fab town.
We loved our studio apartment. It was big and roomy and the kitchenette had everything we needed. The hot tub on the balcony was wonderful and easy to use and perfect for watching the northern lights from! And the shower had absolutely amazing pressure power! We didn't want to leave and would definitely stay here again.
January 2015
Frábær staðsetning gerir Sæluhús að vinsælum kosti þegar leitað er gistingar á Akureyri. Rólegt og fjölskylduvænt umhverfi, fjarri ys og þys bæjarlífsins, en samt í göngufæri við það helsta sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Sæluhús eru vel staðsett og fáir gististaðir á Akureyri státa af eins góðu útsýni. Fyrir útivistarfólk er hvergi betra að vera.