Kemst ekki yfir á valið skref

Bókun - Leit

Sæluhús Akureyri

Búðartröð 2 | 600 Akureyri

Sími 412 0800

info@saeluhus.is

kt. 591200-3130 | vsk. 98693

Um okkur

 Frábær staðsetning gerir Sæluhús að vinsælum kosti þegar leitað er gistingar á Akureyri. Rólegt og fjölskylduvænt umhverfi, fjarri ys og þys bæjarlífsins, en samt í göngufæri við það helsta sem Akureyri hefur upp á að bjóða. Sæluhús eru vel staðsett og fáir gististaðir á Akureyri státa af eins góðu útsýni. Fyrir útivistarfólk er hvergi betra að vera.