Skilmlar

Leigutaka er skylt a kynna sr reglur og skilmla ur en gengi er fr bkun. Vi greislu er liti sem svo a leigutaki hafi a fullu samykkt a hlta eim reglum og skilmlum sem hr fylgja.

Sluhs Akureyri ehf kt. 591200-3130. Skilmlar vegna greislu og bkana.

Almennt

Sluhs Akureyri ehf skilur sr rtt til a fella niur pantanir n fyrirvara, t.d. vegna rangra upplsinga ea brota reglum um umgengni.Um helgar (fstudag til sunnudags) er lgmarksleiga 2 ntur hsum, en essi regla ekki vi um bir.

Ver, skattar og gjld

Vinsamlegast athugi a ver netinu getur breyst n fyrirvara. ll ver eru me VSK.

Gisting sem greidd er me gjafabrfi er ekki hgt a bka netinu.

Greislur

ll gisting er greidd fyrirfram og endurgreianlegar en hgt a breyta , greislur fara gegnum Kortajnustuna ehf. sem heldur utan um kortanmer ruggri geymslu. Sluhs skilur sr rtt til a fra kostna kort leigutaka vegna hugsanlegs tjns ea vanrkslu sem rekja m til leigutaka ea dvalargesta hans vegum.

Reglur

Gestur vikomandi hsi/b. heimilt er a leigja hs/b fram til rija aila.

 1. Gludr arf a tilkynna fyrir bkun

 2. Reykingar eru ekki leyfar.

 3. Leigutaki ber byrg llum bnai hss/bar leigutma og skuldbindur sig til a bta tjn sem vera kann af hans vldum ea annarra sem dvelja hsinu/binni leigutma. Leigutaki skal tafarlaust lta vita ef hann verur var vi a eitthva s a abnai vi mttku.

 4. Almennur komutmi er kl. 15 og brottfr kl. 11. Ef gestir koma utan opnunartma vera lyklar lyklahsi svinu og starfsmaur mun gera leigutaka vivart hvernig nlgast skal lykla.

 5. Leigutaki er byrgur fyrir lyklum og er rukka ef lyklar tnast ea er ekki skila a leigutma loknum.

 6. Forast skal hvaa eftir kl. 22 kvldin og taka tillit til ngranna.

 7. Heitir pottar eru vi hsin og sumar stdbirnar. Brn skulu ekki vera n eftirlits pottunum og eru forramenn byrgir fyrir rttri notkun potti. Sluhs byrgist ekki a pottarnir su agengilegir ea nothfir t.d. vegna veurs, fannfergis, bilana ea annarra stna.

 8. Gestir hsum hafa agang a gasgrilli, gestir nta grilli eigin byrg. Sluhs byrgist ekki a grillin su nothf ea til staar, t.d. vegna bilana ea annarra stna.

 9. Gestir hafa agang a rlausu neti sr a kostnaarlausu. Gestir nta sr neti eigin byrg og Sluhs tekur ekki byrg neinum skaa sem af notkun ess hlst. N v ef net virkar ekki ea tlva gesta getur ekki tengst vi neti.

 10. vottavl og urrkara er llum hsum og allir gestir hafa agang a sjlfsalavottahsi jnustuhsi Sluhsa. Gestir nta vottavlar og urrkara eigin byrg og Sluhs byrgist ekki a vottavlar su nothfar, t.d. vegna bilana og annarra stna.

 11. Sluhs bur ekki upp ara jnustu en gistingu. urfi leigutaki frekari asto a halda utan opnunartma gestamttku 9-19 virka daga, sem ekki m rekja beint til vanefnda ea skorts abnai, getur komi til aukakostnaur vegna tkalla starfsmanna.

12. Reglur fyrir gludr

* Hundar meiga ekki vera almenningssvi htels

* Vi inn- og tritun skal hundur ba bundinn ti ea bl

* Hunda m aldrei skilja eftir eina herbergjum

* Hundar skulu vera bri inn hergergjum

* Hundar skulu vera vel siair og hvaalausir

* Hmark 1 hundur hergergi

* Gestir bera byrg hundi og mgulegum skemmdum og/ea meislum flki sem hundur kann a valda

* Veri ni af hundinum skilja Sluhs sr rtt til a vsa honum og eigendum dyr

Brot essum reglum vara vi riftun samning og getur haft fr me sr auka kostna vegna tjns ea kostnaar sem hlst af vegna vigera, rifa ea vegna annarra orsaka.

Sluhs Akureyri

Bartr 2| 600 Akureyri

Smi 412 0800

info@saeluhus.is

kt. 591200-3130 | vsk. 98693

Um okkur

Vandaur abnaur og frbr stasetning gerir Sluhs a vinslum kosti egar leita er gistingar Akureyri.Rlegt og fjlskylduvnt umhverfi, fjarri ys og ys bjarlfsins, en samt gngufri vi a helsta sem Akureyri hefur upp a bja. Sluhs eru vel stasett og fir gististair Akureyri stta af eins gu tsni. Fyrir tivistarflk er hvergi betra a vera.